Miðvikudaginn 17. apríl kl. 19:00. Góð geðheilsa er undirstaða lífsgæða og lífsánægju. Geðheilbrigði er ekki aðeins það að vera laus við geðraskanir heldur ástand þar sem okkur líður vel, getum nýtt hæfileika okkar til fulls, tekist farsællega á við verkefni daglegs lífs og átt uppbyggileg og ánægjuleg samskipti við fólkið í kringum okkur.
Listalestin - listasýning í Hvolnum
Opið fyrir umsóknir í vinnuskólann í sumar
Félagsþjónustan auglýsir laus störf
Minnisblað sveitarstjóra, lagt fram á fundi sveitarstjórnar 11. apríl 2024.