F U N D A R B O Ð

181. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 9. janúar 2014, Kl. 12:00

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Heimsókn fulltrúa Íslandspósts Ingimundar Sigurpálssonar, forstjóra og Harðar Jónssonar framkvæmdastjóra pósthúsasviðs.
2. Reglur- og gjaldskrá fyrir Skólaskjól Hvolsskóla.
3. Samþykkt um kjör kjörinna fulltrúa í Rangárþingi eystra og greiðslur fyrir nefndastörf.
4. Bréf Sigurðar Flosasonar dags. 10.12.13, beiðni um styrk vegna Jass hátíðar í Skógum 2014.
5. Tillaga að viðauka vegna leigu á húsnæði að Austurvegi 4, Hvolsvelli.
6. Kauptilboð í Nýbýlaveg 34 á Hvolsvelli.
7. Gjaldskrá og reglur fyrir mötuneyti Hvolsskóla 2014, smávægileg breyting.
8. Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra.
9. Bréf Gunnars Guðmundssonar  dags. 02.01.14, varðandi gerð bóka um sögu jarða og ábúenda í þeim gömlu hreppum Rangárvallasýslu sem eftir er að semja bækur um.
10. Bréf um þjónustukort Rangárþings og Mýrdals dags. 06.01.14
11. Kirkjuhvoll – Umsókn um framkvæmdastyrk úr Framkvæmdasjóði aldraðra.
12. Fundargerð 15. fundar skipulagsnefndar Rangárþings 06.01.14
      
SKIPULAGSMÁL:
1307044 Nátthagi – Deiliskipulag frístundasvæðis
1310016 Ytri-Skógar – Aðalskipulagsbreyting
1304018 Ytri-Skógar – Deiliskipulagsbreyting
1401002 Eystra-Fíflholt – Deiliskipulag landbúnaðarsvæðis
1312041 Hellishólar – Óveruleg breyting á deiliskipulagi
1401003 Rangárþing ytra – Ósk um umsögn við breytingu aðalskipulags
1312050 Guðnastaðir – Landskipti

Fundargerðir samvinnu sveitarfélaga á Suðurlandi:

1. 475. fundur stjórnar SASS 16.12.13
2. 159. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suðurlands 19.12.13
3. 232. stjórnarfundur Sorpstöðvar Suðurlands 11.12.13


Mál til kynningar:


1. Bréf Rangárþings eystra til Menntamálaráðuneytisins dags. 11.12.13
2. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 05.12.13, ályktanir Sveitarstjórnarvettvangs EFTA um endurskoðun evrópskra reglna um úrgangsmál og tilskipunar um endurnýtingu opinberra upplýsinga.
3. Heilbrigðisstofnun Suðurlands, bréf dags. 10.12.13, tilkynning.
4. Fundargerð 811. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 13.12.13
5. Umhverfisstofnun, bréf dags. 16.12.13, endurgreiðsla vegna minkaveiða.
6. Fræðslunetið, boðsbréf á hátíðarfund Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands.
7. Fundargerð hluthafafundar Háskólafélags Suðurlands 30.12.13
8. Bréf Rangárþings eystra til Iðnaðar- og viðskiptaráðherra dags. 03.01.14 varðandi gjaldtöku á ferðamannastöðum.
9. Úrskurðarnaefnd umhverfis- og auðlindamála, úrskurður vegna deiliskipulags frístundabyggðar í landi Staðarbakka í Fljótshlíð.
10. Forsætisráðuneytið, bréf dags. 27.12.13, tilkynning um styrk til varðveislu menningarminja í Múlakoti í Fljóthlíð.
11. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.

Hvolsvelli, 7. janúar 2014

f. h. Rangárþings eystra

_______________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri