Aðstoðarmaður starfar með skipulags- og byggingarfulltrúa við almenna meðferð skipulags- og byggingarmála samkvæmt lögum um mannvirki svo sem við móttöku og yfirferð séruppdrátta, úttektir, samskipti við umsækjendur, hönnuði, stofnanir og fleira. Um er að ræða 100% starf.
Spegill spegill herm þú mér hver á skilið umhverfisverðulaun Rangárþings eystra árið 2023.
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Líkt og vegfarendur um miðbæ Hvolsvallar hafa vafalaust tekið eftir hafa framkvæmdir við uppsetningu Afrekshugar staðið yfir þar sem af er sumri.
FUNDARBOÐ 237. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 3. ágúst 2023 og hefst kl. 08:15