Rangárþing eystra styður við Dagrenningu og tók við Neyðarkallinum
Salan á Neyðarkallinum, árlegu fjáröflunarátaki Slysavarnafélagsins Landsbjargar, er hafin þessa dagana. Eins og íbúar þekkja er þessi söfnun ein sú mikilvægasta fyrir björgunarsveitir landsins og skiptir hún okkar fólk í Björgunarsveitinni Dagrenningu miklu máli til að fjármagna það starf sem sveitin sinnir.
06.11.2025
Fréttir