Leikskólinn Aldan á Hvolsvelli hlaut Íslensku hljóðvistarverðlaunin 2025
Það var gleðilegur dagur fyrir sveitarfélagið okkar miðvikudaginn 12. nóvember þegar Leikskólinn Aldan á Hvolsvelli hlaut Íslensku hljóðvistarverðlaunin 2025. Dómnefnd veitti leikskólanum viðurkenninguna fyrir framúrskarandi hljóðvist, en verðlaunin eru samstarfsverkefni Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) og ÍSHLJÓÐS.
18.11.2025
Fréttir