Minnisblað sveitarstjóra, lagt fram á fundi sveitarstjórnar 13. mars 2025.
Markaðs - og menningarnefnd Rangárþings eystra leitar eftir áhugasömum aðilum til að sjá um og skipuleggja hátíðarhöld þann 17. júní 2025 á Hvolsvelli
Dagana 29.-30. mars fara fram á Selfossi Íslandsleikar
Undankeppni Söngkeppni Samfés á Suðurlandi (USSS) fór fram síðastliðinn föstudag í Njálsbúð þar sem einstaklega hæfileikarík ungmenni stigu á svið.
VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinenda í 55% stöðu sem fyrst.