Gul viðvörun á fyrir föstudaginn 25.september.
Spáð er mikilli rigningu á Suðurlandi, Suðausturlandi, Austfjörðum og Miðhálendinu í kvöld, nótt og framan af morgundegi.
Hvassviðri nokkuð víða á landinu á morgun, hyggilegt að ganga frá lausamunum svo þeir fjúki ekki.
25.09.2025
Fréttir