Jólin kvödd með brennum og flugeldasýningum
Nú líður að lokum jólahátíðarinnar og verður henni fagnað með viðeigandi hætti í Rangárþingi eystra. Tvær þrettándabrennur og flugeldasýningar verða haldnar í sveitarfélaginu á næstu dögum þar sem íbúum og gestum gefst tækifæri á að koma saman.
05.01.2026
Fréttir