Hér má nálgast minnisblað sveitarstjóra fyrir nóvember 2025 þar sem stiklað er á stóru um það sem um er að vera í okkar blómstrandi sveitarfélagi.
Jólaljósin verða kveikt kl 17:00 á jólatrénu á miðbæjartúninu miðvikudaginn 19.nov.
342. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 13. nóvember 2025 og hefst kl. 12:00
Dagskrá Almenn mál 1. 2511017 - Fjárhagsáætlun 2026-2029; fyrri umræða 2. 2511008 - Umsögn um tækifærisleyfi - Hestamannafélagið Geysir kt. 570169-4089 - Uppskeruhátíð - 04.11.2025
Skógræktarfélag Rangæinga og nemendur í 9. og 10. bekk Grunnskólans á Hellu bjóða gestum að ganga draugastíginn sunnudaginn 9. nóvember kl 17:30. Boðið verður upp á grillaðar pylsur og drykki.