Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir verktaka til að sinna hlutverki verkefnastjóra til að stýra innleiðingu á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Framkvæmdir hefjast í Stóragerð föstudaginn 2. maí n.k. Lokað verður frá gatnamótum við Vallarbraut að innkeyrslu skólalóðar og aðkoma verður frá Nýbýlavegi/Stóragerði. Hjáleið verður við leikskólalóðina og aðkoma verður frá Nýbýlavegi inn stóragerði.
Krakkabarokk á Suðurlandi eru fjölskyldutónleikar þar sem Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur fjölbreytta tónlist frá barokktímanum í félagi við tónlistarnemendur og kórsöngvara af Suðurlandi.
Fótboltasumarið framundan
337. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, föstudaginn 25. apríl 2025 og hefst kl. 12:45