296. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 8. janúar 2026 og hefst kl. 11:00
Nú líður að lokum jólahátíðarinnar og verður henni fagnað með viðeigandi hætti í Rangárþingi eystra. Tvær þrettándabrennur og flugeldasýningar verða haldnar í sveitarfélaginu á næstu dögum þar sem íbúum og gestum gefst tækifæri á að koma saman.
Þann 1. janúar 2026 tók gildi breytingar á leiðarkerfi landsbyggðarvagna. Um er að ræða heildræna endurskoðun á kerfinu sem miðar að því að gera vagnana að betri kosti fyrir íbúa, hvort sem er til vinnu- og skólasóknar eða lengri ferða.
Nú styttist í þorrablótin í sveitarfélaginu og hér má sjá dagsetningar blótanna.
Á morgun, gamlárskvöld, höldum við í góðar hefðir hér í sveitarfélaginu og kveðjum gamla árið saman.