Tilkynning frá Veitum
Vegna rafmagnsleysis sem Rarik hefur boðað miðvikudaginn 14. maí frá kl. 00:30 til kl. 04:30, verða allar dælustöðvar á svæði Rangárveitna rafmagnslausar um stund. Þetta mun valda tímabundnu vatnsleysi eða lækkandi vatnsþrýstingi hjá flestum notendum á svæðinu.
09.05.2025
Fréttir