26. fundur Fjölskyldunefndar verður haldinn á skrifstofu Rangárþings eystra, miðvikudaginn 15. október 2025 og hefst kl. 13:00
Haukur Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs.
Föstudaginn 24.október ætla nokkrar konur úr Rangárþingi að halda tónleika í tilefni kvennafrídagsins en 50 ár eru síðan fyrsti kvennafrídagurinn var haldinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hvolnum og hefjast kl. 20:00. Aðgangseyrir er 3.000kr.
Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt í dag sína árlegu viðurkenningarathöfn en athöfnin var fyrst haldin árið 2019. Í ár er fjöldi viðurkenningarhafa alls 128 en það eru þeir þátttakendur sem náð hafa markmiði verkefnisins um jöfn kynjahlutföll í framkvæmdastjórn / efsta lagi stjórnunar.
Samkvæmt 41. gr. og 43. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi: