VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinenda í 55% stöðu sem fyrst.
Foreldrafélag Hvolsskóla boðar til fundar með foreldrum barna í Hvolsskóla þar sem rætt verður um lengd skólaárs Hvolsskóla.
Undanfarið hafi borið á því að skemmdir hafa verið unnar á lóð leikskólans Öldunnar.
Kveiktu á perunni á Hugmyndadögum byggðaþróunarfulltrúa á Suðurlandi!
Fjölmenningarhátíð - Multicultural festival