Tónleikar á kvennafrídeginum 24.október
Föstudaginn 24.október ætla nokkrar konur úr Rangárþingi að halda tónleika í tilefni kvennafrídagsins en 50 ár eru síðan fyrsti kvennafrídagurinn var haldinn. Tónleikarnir verða haldnir í Hvolnum og hefjast kl. 20:00. Aðgangseyrir er 3.000kr.
13.10.2025
Fréttir