Kvikmyndatökur í Rangárþingi eystra
Sveitarfélagið Rangárþing eystra iðar af lífi þessa dagana en von er á fjölmennu liði leikara og starfsmanna á vegum kvikmyndafyrirtækisins TrueNorth. Alls munu um 400 manns, sem starfa við framleiðslu á stórmynd sem til stendur að frumsýna næsta sumar, en töluverð leynd liggur yfir því hvaða mynd er verið að taka upp. Fylgir þó sögunni að þarna sé á ferðinni kvikmynd í leikstjórn eins vinsælasta leikstjóra um þessar mundir.
13.06.2025
Fréttir