Fjölmenningarhátíð 10. maí
Fjölmenningarráð Rangárþings eystra í samstarfi við nýstofnað Fjölmenningarráð Rangárþings ytra boða til glæsilegrar fjölmenningarhátíðar laugardaginn 10. maí næstkomandi. Hátíðin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli og stendur yfir í einn dag.
22.04.2025
Fréttir