Sundnámskeið verður fyrir börn fædd árið 2019 og 2020. Skipt verður í tvo hópa eftir fæðingarári, hópur 1 börn fædd 2020 og hópur 2 börn fædd 2019.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust á Hvolsvelli að hluta til þri 22. júlí 08:00 - 21:00.
Við minnum á götulokanir í tengslum við Rift hjólakeppnina. Götulokanir taka gildi í dag, föstudag, kl. 13:00 og standa til 22:00 laugardagskvöld.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) auglýsa eftir verkefnisstjóra til þess að starfa að fjölbreyttum verkefnum sem hafa það að markmiði að auka lífsgæði íbúa á Suðurlandi með áherslu á uppbyggingu og byggðaþróun.