273. fundar byggðarráðs Rangárþings eystra
List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á svið barnamenningar fyrir grunnskólabörn
Óskað er eftir tilnefningum til landbúnaðarverðlauna matvælaráðuneytisins sem atvinnuvegaráðherra veitir árlega í tengslum við Búnaðarþing.
Nú er opið fyrir styrki til atvinnumála kvenna og er umsóknarfrestur til og með 14.mars.
Í janúar var undirritaður viðaukasamningur milli Brunavarna Rangárvallasýslu og Landsvirkjunnar. Samningurinn tryggir búnaðarkaup, æfingar og fræðslu fyrir starfsmenn virkjannasvæða á framkvæmdatíma næstu sex ára. Fyrirhuguð eru talsvert stór áform í uppbyggingu virkjanna á starfssvæði Brunavarna Rangárvallasýslu á komandi árum.