Vissir þú að á grenndarstöðvunum okkar hér í Rangárþingi safnast að jafnaði um 1.200 kíló af textíl í hverjum einasta mánuði? Þetta er talsvert magn þegar horft er til íbúafjölda og sýnir svart á hvítu hversu mikið af fatnaði og öðrum textíl við látum frá okkur.
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust á Hvolsvelli og nágrenni þann 9. desember frá klukkan 09:30 til klukkan 19:00. Sjá nánar á heimasíðu Veitna www.veitur.is
Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 14. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.
294. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 4. desember 2025 og hefst kl. 08:15
Nú þegar styttist í áramótin er fátt notalegra en að sjá ljósadýrðina lýsa upp tilveruna hér í byggð. Ártalið stóra, sem vísar veginn inn í nýja árið, er komið á sinn stað í hlíðinni og minnir okkur á að árið 2025 er handan við hornið.