Fjölmenningarráð Rangárþings eystra í samstarfi við nýstofnað Fjölmenningarráð Rangárþings ytra boða til glæsilegrar fjölmenningarhátíðar laugardaginn 10. maí næstkomandi. Hátíðin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli og stendur yfir í einn dag.
Seinustu helgi 2. – 3. maí fóru 34 unglingar á elsta stigi Hvolsskóla með félagsmiðstöðinni Tvisturinn á Samfestinginn í Reykjavík.
Síðasta vika hefur einkennst af mikilli umhverfisvitund og samstöðu, bæði hér í Rangárþingi eystra og á landsvísu, þar sem hinn árlegi plokkdagur sveitarfélagsins og Stóri plokkdagurinn fóru fram með glæsibrag. Íbúar sýndu einstakan áhuga og lögðu sitt af mörkum til að fegra umhverfið, sem endurspeglar þann sterka vilja sem býr í samfélaginu til að halda náttúrunni hreinni.
278. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 8. maí 2025 og hefst kl. 08:15
Átak, fjarlægjum númerslausa bifreiðar.