Samningur milli Brunavarna Rangárvallasýslu og Landsvirkjunar
Í janúar var undirritaður viðaukasamningur milli Brunavarna Rangárvallasýslu og Landsvirkjunnar. Samningurinn tryggir búnaðarkaup, æfingar og fræðslu fyrir starfsmenn virkjannasvæða á framkvæmdatíma næstu sex ára. Fyrirhuguð eru talsvert stór áform í uppbyggingu virkjanna á starfssvæði Brunavarna Rangárvallasýslu á komandi árum.
14.02.2025
Fréttir