SASS leitar að verkefnastjóra
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) auglýsa eftir verkefnisstjóra til þess að starfa að fjölbreyttum verkefnum sem hafa það að markmiði að auka lífsgæði íbúa á Suðurlandi með áherslu á uppbyggingu og byggðaþróun.
16.07.2025
Fréttir