ÚTBOÐ - Bergþórugerði 1. áfangi
Verkið felur í sér gerð á nýjum götum, Bergþórugerði og Vallarbraut, á Hvolsvelli. Verktaki skal jarðvegsskipta götustæði samkvæmt kennisniðum og leggja styrktarlag. Verktaki skal einnig leggja fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu, reisa ljósastaura og leggja ljósastaurastreng og ýmist leggja eða aðstoða við lagningu annarra veitulagna.
10.06.2025
Fréttir