Starfsmaður óskast hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða starfsmann í 100% starf á móttökustöðina á Strönd. Um er að ræða fjölbreytt og margþætt starf þar sem rík áhersla er lögð á góða þjónustu, öryggi og vandaða umgengni.
27.01.2026
Fréttir