Íbúar í Rangárþingi eystra eru duglegir að lýsa upp skammdegið nú í desembermánuði. Undirritaður fór í bíltúr um þorpið eitt kvöldið í vikunni til að skoða aðventuljósin og það var margt skemmtilegt sem bar fyrir augu.
Sorphirðudagatal Sorpstöðvar Rangárvallasýslu fyrir tímabilið janúar til júní 2026 má nálgast hér.
Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum í sjóðinn og er styrkjum úthlutað með hliðsjón af niðurstöðu faglegs mats sérstakrar matsnefndar. Til úthlutunar eru um 1.000.000 krónur árlega.
FUNDARBOÐ 295. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 18. desember 2025 og hefst kl. 08:15