Jólaljós í Rangárþingi eystra
Íbúar í Rangárþingi eystra eru duglegir að lýsa upp skammdegið nú í desembermánuði. Undirritaður fór í bíltúr um þorpið eitt kvöldið í vikunni til að skoða aðventuljósin og það var margt skemmtilegt sem bar fyrir augu.
18.12.2025
Fréttir