Frétt frá 7.bekk Hvolsskóla - Mælingar á Sólheimajökli
Þann 14.október s.l. fóru nemendur í 7.bekk Hvolsskóla að Sólheimajökli til að mæla hversu mikið jökullinn hafði breyst frá árinu 2024, en 7.bekkur hefur gert þessar mælingar frá árinu 2010. Mælingin fer þannig fram að búið er að setja skilti við fyrsta gps punktinn og síðan er næsti puntur í 100 metra fjalægð og síðan er þriðji punkturinn við jökulsporðinn.
21.10.2025
Fréttir