Fundarboð: 274. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Félagsheimilinu Goðalandi, 11. febrúar 2021 og hefst kl. 12:00
Leikskólabörn sungu fyrir heimilis- og starfsfólk á Kirkjuhvoli
Tilefnið var Dagur leikskólans sem er á morgun, 6. febrúar.
Þorrablót Sunnlendinga í beinu streymi 6. febrúar nk.
Uppistand, tónlist, ræður og annálar - allt sem að gott þorrablót þarf.
Álagningaseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á island.is
Seðlarnir eru ekki lengur sendir út með póstinum heldur eru þeir aðeins aðgengilegir með rafrænum hætti.
Sundpartý félagsmiðstöðvarinnar
Mikið fjör, ljósasýning og tónlist.