Dekurdagur á Kirkjuhvoli í nóvember
Jólakveðja frá Kirkjuhvol
Fundarboð 288. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 9. desember 2021 og hefst kl. 12:00
Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga
verður sunnudaginn 12. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum
Fyrsta húsið risið við Hallgerðartún
Myndarlegt einbýlishús
Minnum á að snyrta gróður sem slútir yfir gangstéttir
Snjórinn þyngir greinarnar svo þær valda vandræðum við snjómokstur og fyrir gangandi vegfarendur