Íþrótta og tómstundastyrkur
Foreldrar eru hvattir til að athuga rétt sinn inn á island.is ef niðurstaða reynist jákvæð senda þá inn umsókn ásamt fylgigögnum til Félagsþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu. Við minnum á að umsóknarfrestur er til 1.mars 2021. Miða skal við að íþrótta- og tómstundaiðkunin fari fram á skólaárinu 2020-2021.
Viðtalstímar skipulags- og byggingarfulltrúa
á mánudögum og miðvikudögum kl. 13 - 15
Öðruvísi öskudagur í Rangárþingi eystra
Börnin munu ekki ganga milli fyrirtækja heldur koma fyrirtækin til móts við þau á þeirra heimavelli, skólanum, í samræmi við leiðbeiningar sóttvarnaryfirvalda.
Hvatning frá Leikskólanum Örk til foreldra ungra barna
Þeir foreldrar sem hyggja á að sækja um dvöl á leikskólanum fyrir börn sín eru hvattir til að sækja um sem allra fyrst hyggi þa
Skapaðu þitt eigið sumarstarf í samstarfi við Rangárþing eystra
Ef þú ert háskólanemi með hugmynd að nýsköpunarverkefni sem þú gætir unnið að í sumar þá er Nýsköpunarsjóður námsmanna mögulega fyrir þig