Opið fyrir umsóknir í Íþrótta- og afrekssjóð Rangárþings eystra
Umsóknir þurfa að berast til íþrótta- og æskulýðsfulltrúa fyrir 1. mars.
Velheppnaður og skemmtilegur öðruvísi Öskudagur í Hvolsskóla
Þar sem heimsóknir í fyrirtæki eru ekki heppilegar á þessum tímum þá brá Hvolsskóli á það ráð, í samvinnu við fyrirtæki í sveitarfélaginu, að vera með Öskudagsskemmtunina inni í skólanum. Dagurinn tókst einstaklega vel og nemendurnir fóru sáttir heim í lok dagsins.
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Ystabæliskot og Skóla- og íþróttasvæði á Hvolsvelli
Harry Potter andinn sveif yfir Hvolsskóla
Ravenclaw stóð uppi sem sigurvegari í heimavistarkeppninni
Bokashi tilraunaverkefni Jarðgerðarfélagsins og Sorpstöðvar Rangæinga
Rangárvallasýsla er fyrsta sýslan á landinu til að þróa bokashi til miðlægrar sorpmeðhöndlunar. Tilgangur verkefnisins er að skoða hvort mögulegt sé að vinna þau lífrænu hráefni sem safnað er hálfs mánaðarlega frá heimilum í sýslunni á staðbundinn og umhverfisvænan máta.