Fimmtudaginn 20.júní höldum við upp á sumarsólstöður í sundlauginni á Hvolsvelli. Fjölbreytt dagskrá eins og waterslide, Hreimur mætir með gítarinn, ilmolíur í saunu og ljúf tónlist. Opið verður í sundlauginni til kl 01:00 eftir miðnætti.
Markaðs- og menningarnefnd Rangárþings eystra óskar eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um sveitarlistamann Rangárþings eystra 2024.
258. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 20. júní 2024 og hefst kl. 08:15
Samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér auglýst niðurstaða sveitarstjórnar vegna eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga.
Að venju stikla ég hér á stóru um nokkur af þeim helstu verkefnum sem við hjá Rangárþingi eystra og aðrir í sveitarfélaginu okkar erum að fást við þessa dagana.