Um er að ræða framtíðarstarf með allt að 100% starfshlutfalli og umsóknarfrestur er til og með 12. júní nk.
Óskað er eftir tilboðum í leigu á hluta af Félagsheimilinu Fossbúð í Skógum undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra. Félagsheimilið stendur á verslunar- og þjónustulóð. Leigutími er 5 ár og með möguleika á framlengingu um 5 ár.
Einnig er möguleiki að sækja um Kjötsúpuhátíðina bæði í ár og árið 2024.
Vegna vinnu við lagningu hitaveitu í miðbæ Hvolsvallar verður Vallarbraut lokað á tveimur stöðum.
Hefst 1. júní nk. og kennari er Drífa Nikulásdóttir