Tungumálakaffi á bókasafninu
Á fimmtudaginn 26.september hefst aftur tungumálakaffið á bókasafninu á Hvolsvelli.
Tungumálakaffið verður á hverjum fimmtudegi.
Markmið viðburðarins er að aðstoða erlenda íbúa við að ná tökum á því að tala íslensku.
Íslenskumælandi íbúar eru sérstaklega hvattir til að mæta.
18.09.2024
Fréttir