Kvenfélagið Eining fer í Áheitaprjón
Þreföld gjöf: konurnar gefa vinnu og efni, gefa síðan þeim sem minna mega sín afraksturinn og að lokum fær björgunarsveit áheitaféð sem safnast.
Boðað er til rafrænna íbúafunda um sameiningarviðræður
Mikilvægt að skrá sig og taka þátt
Samfélagsstyrkur Krónunnar
Samfélagsstyrkur sem styður samfélagið t.d. á sviði íþrótta/hreyfingar barna, menningar og lista eða menntunar.
Lokun á Nýbýlavegi vegna gatnagerðar 19.október
Lokunin verður á partinum milli Króktúns og Hvolstúns en hjáleið er um Öldubakka.
Haustverkin í garðinum
Guðrún Björk Benediktsdóttir, garðyrkjustjóri, kemur með góð ráð fyrir haustverkin í garðinum.