Líkt og flestum íbúum er væntanlega kunnugt um, hefur sveitarfélagið selt eign sína að Hlíðarvegi 14, sem undanfarin ár hefur hýst Sögusetrið og Kaupfélagssafnið.
257. fundur Byggðarráðsverður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 6. júní 2024 og hefst kl. 08:15
Dómkórinn í Reykjavík býður gestum og gangandi til söngstundar í Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð laugardaginn 8. júní 2024 kl. 11.
Sveitarfélagið Rangárþing eystra stendur fyrir íbúakönnun og hvetur alla íbúa og notendur sundlaugarinnar á Hvolsvelli til að leggja sitt af mörkum. Sveitarfélagið óskar eftir tillögum að umbótum á núverandi aðstöðu eða jafnvel viðbótum sem þú vilt sjá á svæðinu.
Nú yfirgefur snjóbíllinn Gusi formlega vinnumarkaðinn, leggur skíðunum og mun hafa það náðugt í góðum höndum fagmannanna okkar á Samgöngusafninu í Skógarsafni.