Að venju stikla ég hér á stóru um nokkur af þeim helstu verkefnum sem við hjá Rangárþingi eystra erum að fást við þessa dagana. Það er af nægu að taka og oft getur verið talsverð áskorun að velja það sem ratar inn á minnisblað hvers mánaðar. En það myndi líklega flokkast sem svokallað góðærisvandamál.
Rangárþing eystra óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling í starf umhverfis- og garðyrkjustjóra sveitarfélagsins.
252. fundur Byggðarráðs verður haldinn í fjarfundi fimmtudaginn 21. mars 2024 og hefst kl. 08:15
324. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 21. mars 2024 og hefst kl. 12:00
Tvisturinn áfram í Söngvakeppni