Miðbæjarjólatréð komið á sinn stað
Tréð kom úr garðinum að Hvolsvegi 15, er rúmlega 40 ára gamalt og um 12 metrar á hæð.
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellsýslu leitar að einstaklingi/um til þess að sinna félagslegri liðveislu fyrir börn og fullorðna.
Opinn kynningarfundur
um gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið
Snjómokstur tengivega í Rangárþingi eystra 2021-2024
Óskað er eftir tilboðum/verðkönnun í snjómokstur á tengivegum í Rangárþingi eystra 2021-2024.
Vegna framkvæmda verður truflun á umferð um Hlíðarveg í dag.