Geðlestin í Gulum september
Í tilefni af Gulum september* ætla landssamtökin Geðhjálp öðru sinni að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í bland við tónlist og gleði. Geðlestin er heiti verkefnisins, sem byrjaði með áherslu á börn og ungmenni, en þróaðist á síðasta ári í verkefni þar sem við hittum sveitarstjórnir, félags- og skólamálayfirvöld og lögreglu annars vegar og almenning hins vegar.
09.09.2025
Fréttir