Rangárþing eystra hefur sett eignina Stóragerði 11 á sölu og óskað er eftir tilboðum í eignina og þarf að skila þeim til Fannbergs fasteignasölu ehf fyrir 17. september 2025. Nánari upplýsingar má finn hér á fasteignavef Vísis. https://fasteignir.visir.is/property/874970
Rangárþing eystra auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Rangárþings eystra fyrir haustúthlutun 2025 sbr. reglur um úthlutun styrkja úr sjóðnum. Styrkupphæðin er samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs.
288. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 18. september 2025 og hefst kl. 08:15
Á Kjötsúpuhátíð 2025 voru veittar viðurkenningar fyrir best skreyttu götuna og svo skemmtilegasta garðinn.
Skipulags- og umhverfisnefnd valdi fyrir Kjötsúpuhátíð þrjá handhafa umhverfisverðlauna sveitarfélagsins 2025. Viðurkenningin er veitt í þremur flokkum, fyrir einkagarð, fyrirtæki og býli í hefðbundum búrekstri.