Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Starfsstöð er á móttökustöð Sorpstöðvarinnar á Strönd í Rangárþingi ytra.
Næstkomandi laugardagskvöld stendur Sveitarfélagið Rangárþing eystra fyrir dansleik á Kjötsúpuhátíð. Öryggi og vellíðan gesta er í forgangi og því vill sveitarfélagið árétta eftirfarandi: