Jafnrétti í Rangárþingi eystra
Vikuna 17. – 21. nóvember stendur yfir jafnréttisvika í Hvolsskóla. Ár hvert er haldin jafnréttisvika í skólanum þar sem nemendur taka þátt í viðburðum og fræðslu frá mismunandi samtökum um ýmislegt er viðkemur jafnrétti. Jafnréttiskennsla er í dag hluti af námsskrá fyrir mið- og elsta stig í grunnskólum og er virkilega vel staðið að þeirri kennslu í Hvolsskóla.
18.11.2025
Fréttir