Hið árlega páskabingó Frjálsíþróttadeildar Dímonar
verður haldið miðvikudaginn 9. apríl í Gunnarshólma
Í Austur Landeyjum og hefst klukkan 20:00
Glæsileg páskaegg eru í verðlaun og að ógleymdu styrkir
Sláturfélag Suðurlands okkur með kjötvörum.
Bingóspjaldið kostar 1000 kr. Ef keypt eru 5 spjöld er
fimmta spjaldið frítt.
Hægt er að kaupa gos og sælgæti í hléinu.
Íþróttafólki okkar verða veittar viðurkenningar á staðnum
fyrir helstu afrek fyrir árið 2024
Með bestu kveðjum, Frjálsíþróttadeild Dímonar