Kvenkyns starfsmaður óskast í íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli.
Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sbr. öryggisreglugerð fyrir sundstaði og eiga gott með að umgangast börn og unglinga, hafa góða þjónustulund vera stundvís og þolinmóður. Starfsmanðurinn þarf að vera orðin 18 ára. Um vaktavinna er að ræða og unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.
28.08.2025
Fréttir