Þorrablót Sunnlendinga í beinu streymi 6. febrúar nk.
Uppistand, tónlist, ræður og annálar - allt sem að gott þorrablót þarf.
Álagningaseðlar fasteignagjalda aðgengilegir á island.is
Seðlarnir eru ekki lengur sendir út með póstinum heldur eru þeir aðeins aðgengilegir með rafrænum hætti.
Sundpartý félagsmiðstöðvarinnar
Mikið fjör, ljósasýning og tónlist.
Harry Potter þemadagar á elsta stigi í Hvolsskóla
Flokkunarhatturinn deildi nemendum niður á heimavistir í morgun og næstu tvær vikurnar mun elsta stig stunda nám með Harry Potter þematengdu ívafi.
Hvolsskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngsta stig
Um er að ræða hlutastarf og tímabundna ráðningu vegna forfalla.