Leitað að áhugasömum til að sjá um 17. júní hátíðarhöld á Hvolsvelli
Sveitarfélagið Rangárþing eystra óskar eftir áhugasömum einstaklingi eða félagasamtökum, sem starfrækt eru í Rangárþingi eystra, til að sjá um og skipuleggja dagskrá þann 17. júní 2021 á Hvolsvelli.
KFR og SS endurnýja styrktarsamning sinn fyrir 2021
Sláturfélag Suðurlands hefur í gegnum um tíðina stutt vel við KFR
Skipulagðar gönguferðir í maí fyrir 60+
Anna Rún Einarsdóttir, íþróttafræðingur, verður með gönguferðir 2x í viku.
Kjötvinnsla Sláturfélags Suðurlands á Hvolsvelli í 30 ár
Gríðarlegur vöxtur hefur verið bæði á starfsemi SS sem og mannlífi í Rangárþingi eystra sl. 30 ár
Viltu vera með í Jarðvangsvikunni 2021
Hægt að vera með tilboð, afslátt, fræðslu eða kynningu, uppákomur, gönguferðir eða hvað sem er. Allt auglýst sameiginlega í dagskrá Jarðvangsvikunnar.