Síðsumardagskrái Ferðafélags Rangæinga er komin í loftið
Rangárþing eystra auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa hjá embætti skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra.
Arnar Jónsson lætur af störfum sem aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa frá og með 31. júlí 2024. Rangárþing eystra þakkar Arnari fyrir sín störf í þágu sveitarfélagsins og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
260. fundur byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn í fjarfundi, fimmtudaginn 18. júlí 2024 og hefst kl. 08:15.