Það verður nóg um að vera í Rangárþingi eystra í kringum páskana og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
14.apríl - Vortónleikar Karlakórs Rangæinga í Hvolnum kl 20:00
16.apríl - Páskaeggjaleit South Coast og Rafverkstæði Ragnars byrjar kl16:30