Rangárþing eystra skorar á alla gámaeigendur til að fjarlægja lausa muni við gámasvæði að Dufþaksbraut 11a. Verða lausa munir ekki fjarlægðir fyrir 28. apríl næstkomandi áskilur sveitarfélagið sér rétt til að láta hreinsa lóðina á kostnað viðkomandi gáma eigenda.