Miðtúnssystur gefa út lagið Mary did you know
Upptökur fóru fram í Midgard undir stjórn Arnars Gauta og með þeim spilar frábær hljómsveit skipuð þeim Óskari Þormarssyni, Sigurgeir Skafta Flosasyni, Stefáni Jóni Hrafnkelssyni og Guðjóni Halldóri Óskarssyni.
Bakað á Kirkjuhvoli
Íbúar og starfsfólk á Kirkjuhvoli tóku sig til og bökuðu smákökur. Góð og skemmtileg stund fyrir alla.
Íbúasamráð um umferðaröryggisáætlun
Mikilvægt er að gefa íbúum tækifæri á því að koma með athugasemdir um hættustaði og hindranir í gatnakerfinu.
Viðtal við Margréti og Þórð á Uppsölum vegna býflugnaræktunnar
Rækta einnig sinnep við Gunnarsholt og gera tilraunir með hunangssinnep
Flestir fylgjandi því að kosið verði um sameiningu
69% af þeim sem tóku þátt voru hlynnt en 16% andvíg