Valborg Ólafsdóttir er Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2021
Valborg gaf nýlega út sína aðra plötu og hefur verið dugleg að spila tónlist sína, bæði heima í héraði sem og utan.
Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla
Nemendur leikskólans tóku virkan þátt í að moka upp fyrstu moldarhaugunum.
Fundarboð 204. fundur Byggðarráðs
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 26. ágúst 2021 og hefst kl. 08:15
Gönguferðir og sundleikfimi fyrir aldurshópinn 60+
Anna Rún Einarsdóttir, íþróttafræðingur, heldur utan um hreyfinguna sem byrjar í næstu viku og verður út september
Hlíðarendakot og Strönd 2