Brennur á áramótum og þrettánda er aflýst.
Almannavarnir Suðurlands hafa tekið þá ákvörðun að öllum brennum á svæðinu verði aflýst
Hátíðaropnun skrifstofu Rangárþings eystra
Skrifstofa Rangárþings eystra er lokuð fyrir gestkomur nú meðan hertar sóttvarnarreglur eru í gangi. Hægt er að ganga frá flestum málum í gegnum síma eða tölvupóst.
Skilaboð frá forvarnarhópi Rangárþings eystra
Hvetjar foreldra til að verja tíma með börnum sínum um jól og áramót
Breyting á sorphirðu í desember
Frá og með 18. desember og út mánuðinn
Sveitarstjórn Rangárþings eystra staðfestir fjárhagsáætlun 2021-2024
Áhrifa heimsfaraldursins Covid-19 gætir víða og ljóst að efnahagsleg áhrif hans eru mikil. Þessar efnahagslegur afleiðingar hafa litað alla vinnu við gerð fjárhagsáætlunar Rangárþings eystra 2021-2024. Almennt var lagt upp með að gæta aðhalds í rekstri og skera niður kostnað eins og hægt var. Sveitarstjórn lagði mikla áherslu á að tryggja alla grunnþjónustu og vernda störf allra starfsmanna sveitarfélagsins og gekk vinna við fjárhagsáæltun út frá því að það væri gert.