Markaðs- og menningarnefnd Rangárþings eystra óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir Samfélagsviðurkenningu Rangárþings eystra 2024
Leikjanámskeið á Heimalandi fyrir alla hressa krakka 5 ára og eldri dagana 1.-4. júlí nk. milli kl. 11-14
Skipulags- og umhverfisnefnd Rangárþings eystra óskar eftir tillögum til Umhverfisverðlauna Rangárþings eystra 2024
Keppendur Frjálsíþróttadeildar Dímonar stóðu sig vel á aldursflokkamóti HSK í síðustu viku.
Fimmtudaginn 20.júní höldum við upp á sumarsólstöður í sundlauginni á Hvolsvelli. Fjölbreytt dagskrá eins og waterslide, Hreimur mætir með gítarinn, ilmolíur í saunu og ljúf tónlist. Opið verður í sundlauginni til kl 01:00 eftir miðnætti.