Nordic Permaculture Festival
Hátíðin er þekkt fyrir að vera samkoma fólks sem vill efla sjálfbærni og deila þekkingu um nýtingu náttúrunnar. Í ár býðst gestum upp á 42 vinnustofur þar sem sérfræðingar á ýmsum sviðum deila reynslu sinni og hæfileikum. Dagskráin er fjölbreytt og krefjandi verkefni verður að velja þá vinnustofu sem heillar mest, enda verða oft 3–4 vinnustofur í gangi í einu.
01.08.2025
Fréttir