Miðvikudaginn 20. júní ætla Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess að taka höndum saman og perla af krafti fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Viðburðurinn verður haldinn í Fjallasal Sunnulækjarskóla á Selfossi miðvikudaginn 20. júní nk. frá klukkan 16:00 til 20:00.
á þriðjudögum og fimmtudögum á Strandarvelli
Dagskrá í Njálsbúð, á Hvolsvelli og á Goðalandi
Anton Kári Halldórsson verður sveitarstjóri og Lilja Einarsdóttir oddviti
Úrslit tilkynnt á hátíðinni Prjónagleði sem haldin var 8. - 10. júní sl.