Rangárþing eystra er heilsueflandi samfélag hefur verið með hreyfingu fyrir aldurshópinn 60+ síðan árið 2017 og er því mikil reynsla komin á starfið. Umsóknarfrestur er til 9. júní nk.
Lagt fram á 314. fundi sveitarstjórnar þann 11. maí sl.
Viðfangsefni nemenda í 7. - 9. bekk sneri að réttindum barna.
314. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 11. maí 2023 og hefst kl. 12:00