Á 281. fundi sveitarstjórnar Rangárþings eystra var lagður fram til síðari umræðu ársreikningur ársins 2020.