Orkusalan færir sveitarfélaginu Grænar greinar
Hluti af markmiði fyrirtækisins að kolefnisjafna rekstur sinn
Fundarboð 282. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 24. júní 2021 og hefst kl. 08:15
Ragnhildur Birna fékk viðurkenningu fyrir saum og varðveislu á þjóðbúningum
Ragnhildur fékk þessa heiðursviðurkenningu fyrir að viðhalda þann mikilvæga menningararf okkar Íslendinga sem þjóðbúningar eru.
Ólafur Elí og Ásta Laufey fengu heiðursviðurkenningu á 17. júní
Viðurkenningin er fyrir framlag til íþrótta- og æskulýðsmála í Rangárþingi eystra
Þorsteinn Ragnar Guðnason er íþróttamaður ársins 2020
Þorsteinn stundar Taekwondó af miklu kappi og hlaut m.a. svarta beltið 15 ára gamall.