Á hverju hausti arka nemendur og starfsmenn í Hvolsskóla á fjöll í héraði. Haustið í ár er engin undantekning á því og förum við nú í áttunda skiptið á tindana. Gangan gengur undir nafninu Tíu tinda ganga og er markmiðið að hver nemendi sem er hér hjá okkur í tíu ár hafi farið á tíu tinda í héraði við lok grunnskólagöngu.
Fyrsta svæðið sem byrjað verður að tæma er Vestur- og Austur Eyjafjöll, ásamt hluta af Austur Landeyjum
Brunavarnir Rangárvallasýslu hafa nú fært sig í nýtt og glæsilegt húsnæði að Dynskálum 49
Tíu sóttu um starfið og kaus kjörnefnd sr. Sigríði Kristínu til starfans.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í seinni úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi.