Gatnagerð norðan byggðar á Hvolsvelli
Verksamningur undirritaður milli Rangárþings eystra, Gröfuþjónustu Hvolsvallar og Smávéla á Selfossi
10. bekkur gefur Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna ferðasjóðinn sinn
Komust ekki til Danmerkur vegna Covid 19 og gáfu því afganginn úr ferðasjóðnum eftir að þau ferðuðust aðeins um innanlands.
Listasmiðja fyrir krakka á aldrinum 13 - 16 ára á Hvolsvelli
Listasmiðjan verður 10. - 14. ágúst undir stjórn Tryggva Þórs Péturssonar
Orkusalan gefur sveitarfélaginu Grænar greinar
Til vitundarvakningar um kolefnajöfnun í rekstri
Tilkynning frá sveitarstjóra
varðandi skrifstofu og aðrar stofnanir sveitarfélagsins í ljósi hertra sóttvarnarreglna og innsetningu 2 metra reglunnar.