Rangárþing eystra fær 18 milljónir vegna hruns í ferðaþjónustu
Sveitarstjóri var í viðtali á Rúv varðandi þessa úthlutun og fund Ríkisstjórnar á Hótel Læk
Félagsþjónusta Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir laust starf
Um er að ræða 100% starfshlutfall félagsráðgjafa í barnavernd til afleysinga í eitt ár með möguleika á áframhaldandi vinnu. Umsóknafrestur er til og með 7. september 2020.
Félagsmiðstöðin Tvisturinn leitar að starfsmanni í hlutastarf
Umsóknum skal skila á skrifstofu Rangárþings eystra fyrir 28. ágúst nk.
Framkvæmdir á búningsklefum og aðsókn í sundlauginni í sumar
Fjöldi gesta seinni hluta júní og í júlí var um 3000 -3500 gestir í hverri viku
Kjötsúpuhátíðin 2020
Að gefnu tilefni vill Menningarnefnd Rangárþings eystra árétta að Kjötsúpuhátíðinni 2020 er aflýst