Kynningarfundur á skólastefnu sveitarfélagsins
Mánudaginn 23. mars verður haldinn kynningarfundur um nýja skólastefnu sveitarfélagsins í matsal Hvolsskóla klukkan 20:00
Nemendur og starfsfólk Hvolsskóla sátu í stúku sæti upp á Hvolsfjalli og horfðu á sólmyrkvann
Sabrína Lind Adolfsdóttir er ung Hvolsvallamær sem flutti eftir 10 bekk í Hvolsskóla til Vestmannaeyjar til að fara í nám og spila fótbolta.
Rangárþing eystra fékk afhenta öskju sem tákn fyrir samstarfsverkefnið "Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana!"