Söguskilti rísa í og við Hvolsvöll
Fyrsta skiltið af svokölluðum söguskiltum í Hvolhreppi hinum forna hefur verið sett upp við Nýbýlaveg á Hvolsvelli til móts við kirkjugarðinn.
Frjálsíþróttadeild Dímonar auglýsir leikjanámskeið
Þrár stelpur úr KFR í landsliðshóp U16 í fótbolta
Í gær fimmtudag valdi nýráðinn landsliðsþjálfari U16 hópinn sem tekur þátt í Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi 9. - 14. júlí.
Í dag heimsækir Svein Ludvigsen, fylkisstjóri í Troms í Noregi Rangárþing eystra. Með honum í för eru um 50 Norskir sveitarstjórnarmenn.
Sundlaugin lokar fyrr á fimmtudag
vegna knattspyrnuleiks á Hvolsvallarvelli.