haldinn í Félagsheimilinu Hvoli, þriðjudaginn 24. apríl 2012, kl. 10:50.
Frá sundlauginni á Hvolsvelli
Lokað fyrir hádegi á laugardag 12. maí 2012
Tilkynning frá Bandalagi íslenskra leikfélaga
Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga, haldinn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 5.-6. maí 2012 ályktar:
Eftir áramótin hefur stór hópur útlendinga stundað íslenskunám á Hvolsvelli, námið sem er 60 stunda langt hefur verið kennt einu sinni í viku frá því í janúar. Kennt var í þremur hópum, íslensku I-III. Kennarar voru þau Auður Friðgerður Halldórsdóttir og Jaroslaw Dudziak sem bæði starfa sem kennarar við Hvolsskóla.
Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar
Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn á Sauðárkróki í júní n.k. Á fundinum verður í annað sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.