Nemendur Hvolsskóla sigruðu sinn riðil í undankeppni Skólahreysti sem fram fór fyrir helgi.
VAKINN, hið nýja gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar, verður kynnt á fundum víða um land dagana 2. til 14. mars næstkomandi.
Sunnudaginn 4. mars nk. heldur Skálholtskvartettinn tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð.