Fimmtudagskvöldið 19. janúar gengum við konur í Lionsklúbbnum Rangá í hús á Hvolsvelli og seldu bóndadagsblóm.
5. fundur Héraðsnefndar Rangæinga kjörtímabilið 2010-2014 haldinn í Skógum föstudaginn 11. mars 2011.
Sem fyrrverandi hundeigandi átta ég mig á því sem hundum fylgir og þeim vanda sem eigendurnir geta lent í.
8. fundur Héraðsnefndar Rangæinga kjörtímabilið 2010 til 2014 haldinn á Hellu miðvikudaginn 28. desember 2011.
Íbúafundur var haldinn fimmtudaginn 15. desember s.l. þar sem farið var yfir stöðuna varðandi félagsheimilið Fossbúð.