Öskufoksspár eru gerðar daglega hjá Veðurstofunni og hafa verið gerðar síðan í vor. Mælingar á loftgæðum hafa m.a. verið gerðar hjá Umhverfisstofnun frá því í júlí.
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri Rangárþings eystra og Birgir Ægir Kristjánsson, framkvæmdastjóri vélsmiðjunnar Magna undirrituðu í dag verksamning um smíði og uppsetningu á stáltröppum við Seljalandsfoss
Kvenfélagið Eining afhendir Björgunarsveitinni Dagrenningu hjartastuðtæki til eignar.
89. hérðasþing Héraðssambandsins Skarphéðins var haldið í íþróttahúsinu á Hellu s.l. laugardag. Rétt til...
Mímir, nemendafélag Menntaskólans að Laugarvatni kynnir með stolti leikritið ,,Sko...”. Þetta leikrit mun vera sýnt um allt