Fyrirhuguð er mikil sunnlensk tónlistarveisla með þátttöku söngfólks víðsvegar af suðurlandi en um tæplega 200 einstaklingar munu koma að verki og fjöldi hæfileikaríkra Rangæinga tekur þar þátt.
Þessa dagana ómar jólatónlist úr öllum kennslustofum í tónlistarskólanum, en nemendur eru farnir að æfa fyrir væntanlega tónleika í desember.
Gagnasöfnun í rannsókn á heilsufarslegum afleiðingum eldgossins í Eyjafjallajökli er hafin og er verkefnið styrk af ríkisstjórn Íslands. Tæplega 500 manns á Suðurlandi hafa nú þegar fengið kynningarbréfið í hendur þar sem þeim er boðið að taka þátt í rannsókninni.
Ljósmyndasýning Ragnars TH Sigurðssonar frá gosinu í Eyjafjallajökli verður opnuð í Eldstó Café og Húsi leirkerasmiðsins á Hvolsvelli þann 28.nóvember, þ.e. 1. Sunnudag í Aðventu.
Fundurinn verður haldinn að Heimalandi kl. 14.00 í dag, mánudag 22. nóvember. Dagskrá fundarins má finna hér.