Nokkrar greinar munu birtast í Bændablaðinu næstu vikur er varða eldgosið í Eyjafjallajökli og eftirmála þess. Hér er fyrsta greinin sem koma mun í næsta blaði.
Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Philadelphia Independence og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er þessa dagana að heimsækja krakka í sunnlenskum knattspyrnuliðum.