Ómar Valdimarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks KFR.
Steindór Steindórsson, frá Hlíðartúni í Fljótshlíð hefur komið upp leigubílaþjónustu í sveitarfélaginu.
Kjartan Þorkelsson, sýslumaður Rangæinga, var kjörinn Sunnlendingur ársins 2010 af lesendum Sunnlenska fréttablaðsins og sunnlenska.is.
Í síðustu viku voru haldin litlu jól í skólunum.