Brennan og flugeldasýningu sem vera átti við Skógafoss í kvöld 6. janúar hefur verið aflýst vegna veðurs.
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsti stöðu félagsmálastjóra lausa frá áramótum.
Auglýst var laus staða húsvarðar í Gunnarshólma í nóvember s.l. og um áramótin tók við nýr húsvörður.
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 liggur nú fyrir og var samþykkt á síðasta sveitarstjórnarfundi sem haldinn var 30. desember s.l. Áætlunin verður sett inn á heimasíðuna á næstu dögum.
Árlega eru haldnar þrettándabrennur við Goðaland í Fljótshlíð og undir Eyjafjöllum. Sjá nánari tíma- og staðsetningu í frétt.