279. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 22. maí 2025 og hefst kl. 08:15
Frá og með morgundeginum, 20.maí 2025 verður partur af Stóragerði lokaður fyrir almenna umferð. Aðkoma verður frá Vallarbraut að skólalóð.
Rangárþing eystra keypti sundlaugarlyftu fyrir Sundlaug Hvolsvallar með styrk frá Bergrisanum og Jöfnunarsjóði. Þessi mikilvæga viðbót er liður í áframhaldandi viðleitni sveitarfélagsins til að bæta aðgengi hreyfihamlaðra.
Bókakynning og fyrirlestur í Hvolnum, Hvolsvelli mánudaginn 19. maí næstkomandi kl. 20:00.
Hér má finna minnisblað sveitarstjóra fyrir maí mánuð. Minnisblaðið tekur á því helsta sem um er að vera í sveitarfélaginu og er birt á heimasíðu sveitarfélagsins í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Sveitarstjórnarfundir eru að öllu jafna annan fimmtudag í mánuði.