Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila. Umsóknarfrestur er til kl. 13 þriðjudaginn 15. október 2024. Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita.
Hér er á ferðinni frábær þjálfun fyrir einstaklinga 60 ára og eldri búsetta hér í Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra og er þátttaka án
endurgjalds.
Samtök ferðaþjónustunnar standa fyrir opnum fundi með sveitarstjórnarfólki í Rangárþingi ytra, Rangárþingi eystra og Ásahreppi þar sem tilefnið er að ræða ástand og horfur í ferðaþjónustu á svæðinu.